KG og KP Frettablad jan20

Í sérblaði Fréttablaðsins, sem fjallar um konur í atvinnulífinu, er m.a. fjallað um störf tveggja af sérfræðingum Heyrnar-og talmeinastöðvar.

Stöllurnar og nöfnurnar Kristbjörg Gunnarsdóttir og Kristbjörg Pálsdóttir fjalla þar um starf sitt og dagleg viðfangsefni. Við hvetjum alla til að lesa greinina og sömuleiðis hvetjum við allt ungt fólk til að kanna hvort að heyrnarfræðinám er ekki eitthvað sem vert væri að skoða. Það eru mikil tækifæri á þeim vettvangi í framtíðinni.

Greinina má lesa með því að smella á hlekkinn hér að neðan:

https://www.frettabladid.is/kynningar/vinna-vi-a-bta-lifsgi-folks/