Í tilefni af Alþjóðlegum Degi Heyrnar í mars s.l. var haldin ráðstefna þar sem heyrnarskert börn og börn með kuðungsígræðslur komu saman til að hlýða á hina mögnuðu Malala Yousafzai, Nóbelsverðlaunahafa og baráttukonu fyrir betri heimi, réttindum stúlkna o.fl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta litla myndband (smellið á myndina hér að ofan)  kannar hug nokkurra kuðungsígræðslu-þátttakenda á ráðstefnunni og hvernig boðskapur Malala getur hjálpað þeim.

Malala er sannarlega frábær fyrirmynd og hvetur ungt fólk til dáða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bernardo frá Ástralíu er einn þeirra heyrnarlausu barna með kuðungsígræðslu sem fengu draum sinn uppfylltan og fengu að hitta Malölu.

 

 

 

 

birt: maí 2019