Hægt er að panta rafhlöður, mergsíur dome/túður fyrir þau tæki sem eru keypt hjá okkur(Widex, Phonak og Siemens). Fylltu einfaldlega út formið hér fyrir neðan.  Athugið að við finnum út stærðir út frá þeim upplýsingum sem eru gefnar upp og við staðfestum þær einnig símleiðis.

 

Vörupöntunarform

0/10

Það eru 6 rafhlöður á hverju spjaldi. 10 spjöld í einum pakka. 

Athugið að við finnum bæði rafhlöðustærð og túðustærð/dome út frá upp gefinni kennitölu.

Plast slanga fyrir harða tappa Dome / Túður Mergsíur Widex Mergsíur Siemens Mergsíur Phonak

Haft verður samband símleiðis til að ganga frá greiðslu og yfirfara pöntun.