Taktu heyrnarpróf!
Heyrnarskerðing á sér oft stað yfir lengri tíma og því tekur maður ekki alltaf eftir því þegar heyrninni fer að hraka. Með því að svara spurningunum hér fyrir neðan getur þú kannað heyrn þína.