Hægt er að fá margs konar hjálpartæki við heyrnartækin sem geta hjálpað þér enn meira.  Þetta eru tæki eins og tónmöskvar sem hægt er að nota þegar horft er á sjónvarp eða hlustað á útvarp, vekjaraklukkur með titrara og ýmis önnur tæki.

Lísa kerfi samanstendur í það minnsta af einum sendi og einum móttakara. Sendirinn skynjar hljóð svo sem frá síma eða dyrabjöllu og sendir til móttakarans sem umbreytir hljóðinu í ljós eða titring.  Búnaðurinn getur því hjálpað mikið heyrnarskertum eða heyrnarlausum að sjá eða finna til dæmis þegar dyrabjallan hringir eða þegar barn grætur.


Skynjarabúnaður
Results 1 - 1 of 1