Tal

Heyrnar -og talmeinastöð Íslands hefur gefið út nýtt málþroskapróf; Málfærni ungra barna (MUB), ætlað börnum á aldrinum 2-4ra ára. Prófið er greiningartæki fyrir talmeinafræðinga til að staðfesta eða útiloka frávik í málþroska. MUB hefur verið í vinnslu frá árinu 2009 og er staðlað á íslenskum börnum. Prófið kemur í handhægri tösku með myndabók og prófgögnum. Skorblöð og handbók eru á rafrænu formi sem hægt er að nálgast hér á vefsíðunni til vinstri með því að skrá sig inn. Notendanafn og lykilorð fæst þegar búið er að kaupa prófið.

Hægt er að panta prófið með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Verð: 38.000 kr. m/vsk.

1. Málþroskaröskun
2. Framburðarröskun
3. Stam
4. Raddveilur
5. Málröskun vegna heyrnarskerðingar
6. Slök hljóðkerfisvitund
7. Erfiðleikar með tal vegna skarðs í gómi/vör
8. Erfiðleikar með tal og kyngingu vegna tunguþrýstings
9. Málstol (og verkstol)
10. Þvoglumæli fullorðinna (í kjölfar heilablóðfalls eða sjúkdóma)
11. Máltruflanir vegna taugasjúkdóma (Parkinsonssveiki, MS, MG, MND o.s.frv.) eða slysa (höfuðskaði)
12. Kyngingartregða
13. Málröskun vegna skertra boðskipta (t.d. einhverfir)

Ef þú vilt prenta út og senda okkur beiðni getur þú gert það með því að smella hér eða fyllt út umsóknina hér fyrir neðan.

 

Þessi umsókn fyllist út af lækni, hjúkrunarfræðingi eða talmeinafræðingi.

 

Beiðni fyrir fullorðinn

Athugið!

Reitir merktir * verður að fylla út.

Heilsugæslu Sérfræðingi Annað
Nei

Ef þú vilt prenta út og senda okkur beiðni getur þú gert það með því að smella hér eða fyllt út umsóknarformið hér fyrir neðan.

Athugið! Vegna reglugerðarbreytingar sem tók gildi 1.mars 2018 þarf beiðni frá heimilislækni í greiningu og þjálfun hjá talmeinafræðingum. Ef ekki er komið með beiðni þarf að greiða samkvæmt gjaldskrá(Opna gjaldskrá).


Umsókn

Beiðni fyrir barn

Á Heyrnar-og talmeinstöð erum ákveðnir forgangshópar fyrir athugun og þjálfun hjá talmeinafræðingi.

Þau sem eru í forgangi fyrir athugun á málþroska og/eða framburði:

 • Börn sem fæðast með skarð í gómi eða vör
 • Börn sem fá slaka útkomu á Brigance/Peds í 2 ½ árs skoðun
 • Börn sem eru heyrnarskert

Börn utan að landi þar sem viðunandi úrræði eru ekki í heimabyggð Þau sem eru í forgangi fyrir talþjálfun eru:

 • Börn sem eru heyrnarskert
 • Börn sem fæðast með skarð í gómi eða vör

0/10

0/10

Athugið!

Reitir merktir * verður að fylla út .

Nei
Nei
Nei
Nei
Nei

Merkið við allt sem við á: 

Slakur málskilningur miðað við jafnaldra (skilur illa fyrirmæli) Slök máltjáning miðað við jafnaldra (til dæmis stuttar eða bjagaðar setningar) Lítill (fátæklegur) orðaforði og hugtakanotkun Mikil frávik í hljóðmyndun og framburði. Ef um frávik í framburði er að ræða vinsamlega nefndu dæmi.
Kemur í mat á málþroska eftir 2 1/2 árs skoðun. Vinsamlega látið niðurstöður eða ljósrit af Brigance fylgja. Frávik í tali vegna skarðs í gómi eða vör (eða vegna annarra ágalla á talfærum) Langvarandi hæsi eða opið nefmæli Erfiðleikar með tal eða mál vegna heyrnarskerðingar Endurmat Annað
The maximum file size is 5mb (jpg, jpeg, png, pdf, doc)

Til heimilislæknis:

Nei
Nei

Mikilvægt:  Vinsamlega sendið niðurstöður eða ljósrit af Brigance í viðhengi eða með pósti til Hrafnhildar Halldórsdóttur talmeinafræðings. 


Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík

 

Athugið:  Í gildi er samningur milli HTÍ og námsbrautar í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Nemendur við námsbrautina eru gjarnan í starfsþjálfun á HTÍ og sinna börnum undir handleiðslu talmeinafræðinga. Barnið þitt / ykkar gæti verið metið og / eða fengið þjálfun hjá nema.

Forgangshópar hjá talmeinafræðingum

 

Á Heyrnar-og talmeinstöð erum ákveðnir forgangshópar fyrir athugun og þjálfun hjá talmeinafræðingi.

 

Þau sem eru í forgangi fyrir athugun á málþroska og/eða framburði:

 • Börn sem fæðast með skarð í gómi eða vör
 • Börn sem fá slaka útkomu á Brigance/Peds í 2 ½ árs skoðun
 • Börn sem eru heyrnarskert
 • Börn utan að landi þar sem viðunandi úrræði eru ekki í heimabyggð
   

Þau sem eru í forgangi fyrir talþjálfun eru:

   • Börn sem eru heyrnarskert
   • Börn sem fæðast með skarð í gómi eða vör

 

 

Bleikt blóm1

Tal HTÍ

Þessi hluti er í vinnslu.  Ef þörf er á frekari upplýsingum er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Undirflokkar