Stækka letur

taldagur2

 

Samtök Evrópskra talmeinafræðinga (CPLOL) fagna í dag Evrópudegi talþjálfunar 6. mars. Markmið dagsins er að vekja athygli á störfum talmeinafræðinga. Árlega er þema sem í ár er einhverfa. Talmeinafræðingar sinna ma. talþjálfun einhverfra barna og ráðgjafar um samskipti til foreldra og fagfólks.

Í tilefni dagsins munu íslenskir talmeinafræðingar halda málþing föstudaginn 8. mars í sal BHM Borgartúni 6. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

PDF skrá

 

 

 

 

 

 

 

taldagur