Stækka letur

RUV jan19 Hafa ekki íslenskukunnáttu í samræmi við aldur

Í nýlegu sjónvarpsviðtali í Silfri Egils á Ríkisútvarpinu ræddi Elín Þöll Þórðardóttir, prófessor í málvísindum við McGill háskóla í Montréal í Kanada, um þann sívaxandi vanda að íslenskukunnátta barna sem eiga erlenda foreldra sé ekki nógu góð. Rannsóknir hafi sýnt það síðustu ár. Þau standa höllum fæti í samanburði við jafnaldra sína og fái því ekki jöfn tækifæri.

Horfa má á þáttinn með því að smella á myndina hér að ofan eða HÉR.