Stækka letur

proHear myndband

proHear myndband með íslenskum texta

Nýlega kynntum við samevrópska verkefnið ProHear sem mun kanna stöðu heyrnarskertra og heyrnarlausra á evrópskum vinnumarkaði og leitast við að þróa tillögur og verkfæri sem gætu bætt núverandi ástand.

Pólski samstarfsaðilinn framleiddi myndband á alþjóðlegu táknmáli og með enskri hljóðrás þar sem sagt er frá tilgangi og markmiðum proHear.

Nú hefur verið settur íslenskur texti við myndbandið svo að nú ættu flestir að geta kynnt sér þetta ágæta myndband og boðskap þess. Njótið!

 

Birt 16.apríl 2018