Stækka letur

vefsidaSHH

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra hefur kynnt til sögunnar nýja vefsíðu stofnunarinnar. Þar kennir margra grasa og ýmsan fróðleik að finna um SHH, íslenskt táknmál o.fl. VIð óskum SHH innilega til hamingju með nýju vefsíðuna og hvetjum alla til að skoða hana nánar.