Skip to main content

Alþjóðlegur sáttmáli samtaka heyrnarlausra undirritaður af íslenskum stjórnvöldum

Undirritun sáttmála heyrnarlausra feb20

Í tilefni 60 ára afmælis Félags heyrnarlausra á Íslandi undirrituðu Forseti Íslands, Hr Guðni Th Jóhannesson, og mennta-og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, ásamt fleirum sáttmála Alþjóðasamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls.

Alheimssamtök heyrnarlausra gerðu sáttmálann sumarið 2019 og eru íslensk stjórnvöld og þjóðhöfðingi að líkum fyrst til að undirrita sáttmálann. Er það mikil og góð stuðningsyfirlýsing með baráttu heyrnarlausra fyrir mikilvægi íslensks táknmáls.

Myndis hér að ofan er frá undirskrift sáttmálans. Þar má einnig sjá frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi Forseta, sem er verndari íslenska táknmálsins. Meðal annarra sem undirrituðu sáttmálann voru m.a. rektor Háskóla íslands og fulltrúar hagsmunasamtaka og stofnana sem þjóna heyrnarskertum og heyrnarlausum.

 

BIrt: 12.feb 2020

 

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita