Skip to main content

HTÍ opnar afgreiðslu á ÍSAFIRÐI

Indíana Einarsdóttir

HTÍ opnar fasta móttöku heyrnarsviðs á ÍSAFIRÐI frá og með aprílmánuði.

Indíana Einarsdóttir, heyrnarfræðingur, hefur gengið til liðs við HTÍ og mun vera með fasta móttökutíma og þjónustu á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
Einnig er áætlað að Indíana heimsæki önnur útibú HVEST eftir þörfum og þá munu íbúar á Ströndum einnig njóta þjónustu á Hólmavík (auglýst sérstaklega).

Þetta eru góðar fréttir fyrir íbúa Vestfjarða sem hafa þurft að búa við óreglulegar heimsóknir eða að sækja þjónustu suður til Reykjavíkur.

Indíana er háskólamenntaður heyrnarfræðingur, sem nam fræðin í Noregi og starfaði þar um árabil. Hún hefur hlotið starfsleyfi Landlæknisembættis til að starfa sem heyrnarfræðingur á Íslandi.
Við bjóðum Indíönu velkomna í hópinn! Afgreiðslutímar auglýsir í svæðismiðlum, vefsíðum og Facebook.

Bókanir á hti.is og síma 581-3855.

www.hti.is/timabokanir

 

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita